Mikilvægt er að börnin hafi fatnað í skólanum sem hæfir þeim
veðrabrigðum sem eru á Íslandi

Í fatapokanum þarf auka nærföt og sokka. Að auki þarf barnið húfu, vettlinga, trefil, stígvél (helst fóðruð), inniskó og létta útiskó.Stuttbuxur á sumrin fyrir bæði kyn Íþróttagallar fyrir hreyfitíma Regnföt fyrir útiverkin og snjógalli þegar kalt er í veðri
© 2016 - 2019 Karellen