news

Ný börn hefja leikskólagöngu í Kirkjubóli

27. 01. 2020

Nú þegar framkvæmdum er að ljúka fyllum við skólann á ný.

10 börn hefja leikskólagöngu á Holti í janúar og ein stúlka byrjar á Lundi í mars. Fjórða aðlögunin byrjaði í dag og viljum við bjóða öll börn og fjölskyldur þeirra velkomin í Kirkjuból.

© 2016 - 2021 Karellen