news

Úthlutun fyrir haustið hefst 3. mars

12. 02. 2021

Miðvikudaginn 3. mars fer fram fyrsta úthlutun fyrir haustið og því mikilvægt að foreldrar sæki um fyrir þann tíma. Þá senda allir leikskólar bréf til foreldra um úthlutun á leikskóladvöl. Í þessum úthlutunaráfanga er öllum börnum fæddum 2019 og eldri boðið pláss ( Flutningsbörn er hér talin með). Opið er fyrir umsóknir á vef Garðabæjar undir "Minn Garðabær" og einnig fyrir skráningu barna í 5 ára deildum Flataskóla og Barnaskóla Hjalla.

Þegar barn hefur fengið úthlutað þarf að staðfesta pláss inna 10 daga frá úthlutun.

© 2016 - 2021 Karellen