Matseðill vikunnar

28. September - 2. Október

Mánudagur - 28. September
Morgunmatur   Kornflex/cheerios með mjólk/súrmjólk, rúsínur, ávextir og lýsi
Hádegismatur Pasta í ostasósu m/ skinku og fersku salati
Nónhressing Mjólk, brauð, álegg og ávextir
 
Þriðjudagur - 29. September
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum, ávextir og lýsi
Hádegismatur Fiskur í raspi m/kartöflum, fersku salati og sítrónu sósu
Nónhressing Mjólk, brauð, álegg og ávextir
 
Miðvikudagur - 30. September
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum, ávextir og lýsi
Hádegismatur Soðið slátur m/kartöflum, rófustöppu og uppstúf
Nónhressing Hvað er í nónhressingu
 
Fimmtudagur - 1. Október
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum, ávextir og lýsi
Hádegismatur Soðin Ýsa m/ kartöflum, rófum, lauksmjöri og heimabökuðu rúgbrauð
Nónhressing Mjólk, brauð, álegg og ávextir
 
Föstudagur - 2. Október
Morgunmatur   Kornflex/cheerios með mjólk/súrmjólk, rúsínur, ávextir og lýsi
Hádegismatur Kjötbollur með kartöflumús, brúnni sósu og fersku salati
Nónhressing Mjólk, brauð, álegg og ávextir
 
© 2016 - 2020 Karellen