Leikskólinn Kirkjuból er þriggja deilda leikskóli og er barnafjöldinn 61. Börnin skiptast á deildar eftir aldri.

Deildin Lundur er fyrir yngstu börnin sem eru á aldrinum 18.mánaða - 3 ára

Deildin Holt er fyrir 3-4 ára born

Deildin Heiði er fyrir 4-5 ára börn

null

© 2016 - 2019 Karellen