Foreldrafélag

Íris Dögg Guðjónsdóttir - formaður - irisdgudjons@hotmail.com
Rebekka Yvonne Rogers - varaformaður - missrogers@internet.is
Guðrún Árdís Össurardóttir - gjaldkeri - gudrunardis@gmail.com
Rebekka Árnadóttir - ritari - rebekkaarnadottir@gmail.com

Kamilla Rut Sigurðardóttir - meðstjórnandi - kamillasigurdar@gmail.com


Um starfsemi foreldrafélagsins

Foreldrar verða sjálfkrafa félagar í foreldrafélagi Kirkjubóls þegar barnið fær leikskólavist. Stjórn félagsins er skipuð sex fulltrúum foreldra, sem kjörnir eru á aðalfundi foreldrafélagsins. Markmið þess er að skapa vettvang samskipta og samvinnu foreldra og starfsmanna leikskólans, að huga að aðbúnaði barna og starfsmanna og að vinna að hagsmunum barna innan bæjarfélagsins. Í september er haldinn fundur með öllum foreldrum og foreldrafélagið heldur aðalfund sinn.

Foreldrar greiða ákveðna fjárhæð mánaðarlega í foreldrasjóð, 650 kr og stendur hann straum af fræðslufundum fyrir foreldra, leiksýningum, gestakennslu, vettvangsferðum og ýmsum uppákomum fyrir börnin.

Hér má finna: Reglur foreldrafélagsins.© 2016 - 2019 Karellen