news

Gleðilega páska

17. 04. 2019

Kæru foreldrar og fjölskyldur við óskum ykkur gleðilegra páska. Lokað verður hjá okkur fimmtudag, föstudag og mánudag en við sjáumst hress á þriðjudaginn, njótum samverunnar.

...

Meira

news

Jólakveðja

17. 12. 2018

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Þökkum fyrir leikandi létt og ánægjulegt leikskólaár með von um áframhaldandi gott samstarf á komandi ári.

Jólakveðja

Börn og starfsfólk í Kirkjubóli

...

Meira

news

Jólaballið okkar

14. 12. 2018

Okkar árlega jólaball var haldið föstudaginn 14. desember í salnum. Ketkrókur heyrði okkar fallega söng langar leiðir og mætti á svæðið með glaðning í poka.

...

Meira

news

Grýla og jólasveinarnir

14. 12. 2018

Fimmtudaginn 13. desember kom Þórdís Arnljótsdóttir og sýndi okkur leikritið um Grýlu og jólasveinana í boði foreldrarfélagsins. Þetta var frábær sýning þar sem börn og starfsfólk skemmtu sér konunglega og kom öllum í jólaskap.

...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu

26. 11. 2018

Við héldum upp á Dag íslenskrar tungu með fagnaðarfundi í sal. Erla Bára las ljóðið Kveðjan eftir Jónas Hallgrímsson og fékk aðstoð frá dúkkunni Lísu til að segja aðeins frá honum. Börnin fóru síðan með ljóð og sungu í tilefni dagsins.

...

Meira

news

Við erum vinir í dag og alla daga

08. 11. 2018

Í dag er baráttudagur gegn einelti og höldum við okkar árlega vináttu fjölgreindardag þar sem eldri vinir bjóða þeim yngri í vinabíó að horfa á Ávaxtakörfuna.

...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen