news

Dagur íslenskrar tungu

26. 11. 2018

Við héldum upp á Dag íslenskrar tungu með fagnaðarfundi í sal. Erla Bára las ljóðið Kveðjan eftir Jónas Hallgrímsson og fékk aðstoð frá dúkkunni Lísu til að segja aðeins frá honum. Börnin fóru síðan með ljóð og sungu í tilefni dagsins.

© 2016 - 2019 Karellen