news

Fræðsla um brunavarnir

16. 07. 2019

Börnin á Heiði og Ævintýralandi fóru í heimsókn á slökkvistöðina í Hafnarfirði. Þar var tekið vel á móti þeim með fræðslu um brunavarnir og að auki fengu þau að skoða sjúkra-og slökkviliðsbílinn.

© 2016 - 2020 Karellen