news

Grýla og jólasveinarnir

14. 12. 2018

Fimmtudaginn 13. desember kom Þórdís Arnljótsdóttir og sýndi okkur leikritið um Grýlu og jólasveinana í boði foreldrarfélagsins. Þetta var frábær sýning þar sem börn og starfsfólk skemmtu sér konunglega og kom öllum í jólaskap.

© 2016 - 2019 Karellen