news

Heimsókn í listasafn Einars Jónssonar

10. 07. 2019

Börnin á Ævintýralandi gerðu sér glaðan dag og fóru í menningarferð í Listasafn Einars Jónssonar myndhöggvara. Við fengum mjög skemmtilega leiðsögn um safnið og veðrið var algjör dásemnd.

© 2016 - 2020 Karellen