Hjóladagur í dag

15. 06. 2018

Í dag var okkar árlegi hjóladagur og tókst hann mjög vel þrátt fyrir kulda og nokkurn vind. Við erum með frábært starfsfólk sem gerði þetta að veruleika og eiga þau mikið lof fyrir alla vinnuna.

© 2016 - 2019 Karellen