news

Skólagarðar

05. 07. 2019

ins og undanfarin sumur settum við niður kartöflur og grænmeti í vor. Farið er í litlum hópum í skólagarðanna við Silfurtún og eru börnin afar dugleg og áhugasöm að sinna garðinum. Miklar umræður skapast um ræktunina og þau eru full tilhlökkunar að taka upp afraksturinn í haust og smakka.

© 2016 - 2020 Karellen