Efsa er leiðbeinandi með margra ára reynslu og hóf störf hjá okkur í maí 2020. Hún starfar í 100% stöðu á Holti.
Felix Exequiel Woelflin
Háskólamenntaður starfsmaður í leikskóla
Holt, Heiði
Felix hóf störf hjá okkur í janúar 2020 og sér um skipulagða hreyfingu í skólanum á öllum deildum.
Guðrún Matthíasdóttir
Leikskólasérkennari
Lundur
Guðrún er leikskólakennari og hóf störf hjá okkur í júní 1986 og hefur starfað sem deildarstjóri á Heiði í mörg ár en tekur nú að sér sérkennslu á Lundi.
Hanna Ólafsdóttir
Leiðbeinandi ll í leikskóla
Lundur
Hanna hefur margra ára reynslu og hóf störf hjá okkur í janúar 2018 og starfar sem leiðbeinandi á Lundi.
Haraldur Axel Haraldsson
Deildarstjóri
Heiði
Haraldur hefur lokið meistaraprófi í leikskólakennarafræðum og hóf störf hjá okkur í maí 2019. Hann starfar sem deildarstjóri á Heiði.