Leikskólinn er opinn allt sumarið en börnin þurfa að taka að lágmarki fjórar vikur í sumarfrí. Gjald fellur niður í júlí svo fremur að barnið mæti aftur í leikskólann eftir sumarfrí.


© 2016 - 2019 Karellen