Velkomin í Kirkjuból

Okkur hlakkar til að starfa með ykkur, foreldri og barni, næstu árin. Áður en skólavist er hafin er gott

  1. Að lesa Bæklingin um kirkjuból sem nýir foreldrar fá.
  2. Að fara vel yfir þær upplýsingar sem koma fram í upplýsinga hlutanum á vefsíðunni. Mikilvægt að skoða aðlögun.
  3. Skoða hvernig daglegt starf lýsir sér í skólanum á vefsíðunni. Þar er hægt að sjá dagatal, opnunartíma og matseðill.
  4. Átta sig á því hvaða Deild barnið fer á vefsíðunni. Deildarnar eru þrjár og skiptast eftir aldri.

Hér að neðan er skjal sem innheldur mikið af góðum fróðleik um starfið okkar safnað saman á ein stað.

Nýir foreldrar

© 2016 - 2019 Karellen