Karellen
news

Breytngar á skóladagatali 2023-2024

23. 01. 2024

Helstu breytingasr eru: Leikskólar í Garðabæ loka í Dymbilvikunni, en það þýðir að dagana 25.-29. mars verða leikskólar í Garðabæ lokaðir. Skipulagsdagur leikskóla verður 23. febrúar. Þá eru allir leikskólar lokaðir. o Gert er ráð fyrir því að leikskólabörn séu í leyfi 19.-22. febrúar þegar vetrarfrí er í grunnskólum. Þeir foreldrar sem ætla að nýta þjónustuna þurfa að skrá börn í dvöl í samráði við leikskólastjóra. Leikskólagjöld eru eingöngu felld niður ef börnin eru í fríi alla dagana.

© 2016 - 2024 Karellen