Karellen
news

​Gleðilegt nýtt ár

02. 01. 2023

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir árið sem nú er liðið. Skólastarfið er komið af stað eins og venja er til. Eitthvað hefur verið um að börn og starfsmenn hafi verið veik undafarið en vonandi eru allir að skila sér hressir og kátir á nýju ári. Svo vonum við að veðrið leiki við okkur þannig að við getum verið úti og notið þess að fara út að leika og í góða göngutúra.

© 2016 - 2024 Karellen