Karellen
news

Gleðilegt sumar og sólarvörn

25. 04. 2022

Kæru foreldrar/forráðamenn

Viljum óska ykkur öllum gleðilegs sumars og þakka fyrir veturinn.

Nú er sólin farin að láta sjá sig og minnum við þá á að bera sólarvörn á börnin áður en þau koma í leikskólann. Við sjáum svo um að bera á þau aftur eftir hádegi. Þau börn sem ekki þola NIVEA sólarvörn þurfa að koma með sína eigin sólarvörn í leikskólann.

© 2016 - 2022 Karellen