Karellen
news

Vetrafrí skrá þarf börnin í dvöl dagan 19.-22 feb. ef þau eru ekki að fara í vetrafrí.

23. 01. 2024

Vegna breytngar á skóladagatali 2023-2024 er gert er ráð fyrir því að leikskólabörn séu í leyfi 19.-22. febrúar þegar vetrarfrí er í grunnskólum. Þeir foreldrar sem ætla að nýta þjónustuna þurfa að skrá börn í dvöl í samráði við leikskólastjóra. Leikskólagjöld eru eingöngu felld niður ef börnin eru í fríi alla dagana.

© 2016 - 2024 Karellen