Karellen

Blái hópur

Blái hópur tekur þátt í skipulögðu starfi frá klukkan 9:15-10:00:

Mánudagur: Vinastund

Unnið með námsefnið Vináttuverkefnið Blær.

Þriðjudagur: Lubbastund

Unnið með námsefnið Lubbi finnur málsbein

Miðvikudagur: Hreyfistund
Blái hópurinn fer í hreyfistund í Ásgarð á miðvikudögum kl. 9:30-10:30. Það þarfa að koma með íþróttaföt það eru stuttubuxur/leggings og bol.

Gott er að börnin séu ekki í sokkabuxum heldur frekar í léttum fötum fyrir hreyfistundir eins og stuttbuxum eða leggings.

Fimmtudgaur: Samvinnustund
Elstu börnin í leikskólanum sem fara í grunnskóla næsta ár koma saman einu sinni í viku í ca. 45 mín. í senn þar sem m.a. er unnið með helstu grunnþætti stærðfræðinnar, ýmis hugtök og almenna heimaþekkingu.

© 2016 - 2023 Karellen