news

Uppskera sumarsins tekin upp

17. 09. 2020

Eins og undanfarin ár fengum við garð í skólagörðunum til að rækta í sumar. Börnin eru mjög áhugasöm og dugleg og fóru börnin á Heiði að tóku upp allt grænmetið sem þau voru búin að rækta í sumar og færðu Nataliu í eldhúsinu það svo hún gæti matreitt það handa okkur.

© 2016 - 2021 Karellen