Karellen

Leikföng að heiman

Leikskólinn er búinn prýðilegum leikfangakosti sem börnin njóta í sameiningu. Börnin mega hafa með sér að 1 bók að heiman. Skólinn og starfsmenn deilda taka enga ábyrgð á einkahlutum barnanna.

Ekki er í boði að koma með leikföng að heiman nema á þar til gerðum dótadögum sem eru þá auglýstir sérstaklega :)

© 2016 - 2024 Karellen