Karellen

Gæðastefna

Gæðastefna Kirkjubóls hjómar svona:

· Að efla gleði, öryggi, jákvæðni og samkennd barna í leik og starfi.

· Að örva og virða uppbyggjandi leik barnanna jafnt úti sem inni.

· Að eiga gott og jákvætt samstarf við foreldra.

· Að vera með fjölbreytileg viðfangsefni svo öllum þroskaþáttum barnanna verði sinnt.

· Að leggja rækt við íslenska tungu og efla málvitund barna.

· Að vinna markvisst með elstu börnin í samvinnu við grunnskólann.

· Að viðhalda góðum starfsanda.

© 2016 - 2024 Karellen