Matseðill vikunnar

17. Janúar - 21. Janúar

Mánudagur - 17. Janúar
Morgunmatur   Kornflex/cheerios með mjólk/súrmjólk, rúsínur, ávextir og lýsi
Hádegismatur Hýðisgrjónagrautur með slátri. Ofnæmisvakar: Hýðisgrautur úr haframjólk með vegan meðlæti.
Nónhressing Mjólk, brauð, álegg og ávextir
 
Þriðjudagur - 18. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum, ávextir og lýsi
Hádegismatur Indverskur fiskur, hýðisgrjónum og salati. Ofnæmisvakar: Gratíneruð kjúklingabaunakássa m/veganosti
Nónhressing Mjólk, brauð, álegg og ávexti
 
Miðvikudagur - 19. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum, ávextir og lýsi
Hádegismatur Sveitabaka/ kalkúnahakk með sætri kartöflumús Ofnæmisvakar: Vegan hakkréttir með sætri kartöflumús
Nónhressing Mjólk, brauð, álegg og ávexti
 
Fimmtudagur - 20. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum, ávextir og lýsi
Hádegismatur Soðin ýsa, kartöflur, rófubitar, lauksmjör og heimabakað rúgbrauð Ofnæmisvakar: Linsubaunaréttu
Nónhressing Mjólk, brauð, álegg og ávexti
 
Föstudagur - 21. Janúar
Morgunmatur   Kornflex/cheerios með mjólk/súrmjólk, rúsínur, ávextir og lýsi
Hádegismatur Bóndadagur Þorra Hýðisgrjónagrautur með slátri, hangikjöti, sviðasultu. Ofnæmisvakar: Haframjólkur /Hýðisgrjónagrautur með slátri.
Nónhressing Mjólk, brauð, álegg og ávexti
 
© 2016 - 2022 Karellen