Komið þið sæl
Uppfærðir bæklingar eru nú komnir inn á vef SHS, sjá hér:https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi
Nú skiptir öllu máli fyrir skóla og frístundastarf að kanna hvort uppfærslan hafi ekki skilað sér inn á heimasíður.
Leiðbein...
Dagana milli jóla- og nýárs munum við njóta í rólegheitum. Við munum lesa jólasögur, syngja jólalög og eiga notalegar stundir. Við opnum og lokum á Heiði og Holti en dreifum okkur um húsið yfir daginn.
...Í desember ætlum við hér í Kirkjubóli að hafa það rólegt og kósý í leikskólanum. Við erum búin að opna jólavinnusmiðjur í salnum þar sem börnin koma fram í litlum hópum og föndra eitthvað fallegt. Við erum einning að baka piparkökur og brauðbollur fyrir foreldrakaffi...
Nú hefur verið sett á grímuskylda hjá okkur og biðjum við ykkur um að virða þá reglu. Með fyrirfram þökk
...Allir starfsmenn skólans hafa fengið ný netföng með endingunni; @kirkjubolid.is
...Hér má sjá nýtt skóladagatal fyrir næsta skólaár. Það er birt með fyrirvara um breytingar.
skóladagatal 2021 til 2022.pdf
...