Karellen
news

Vetrafrí skrá þarf börnin í dvöl dagan 19.-22 feb. ef þau eru ekki að fara í vetrafrí.

23. 01. 2024

Vegna breytngar á skóladagatali 2023-2024 er gert er ráð fyrir því að leikskólabörn séu í leyfi 19.-22. febrúar þegar vetrarfrí er í grunnskólum. Þeir foreldrar sem ætla að nýta þjónustuna þurfa að skrá börn í dvöl í samráði við leikskólastjóra. Leikskólagjöld ...

Meira

news

Leikskólar í Garðabæ loka í Dymbilvikunni 25 - 29 mars.

23. 01. 2024

Leikskólar í Garðabæ verða lokaðir dagana 25.-29. mars í dymbilviku. Samkvæmt breytngum á skóladagatali fyrir 2023-2024.

...

Meira

news

Breytngar á skóladagatali 2023-2024

23. 01. 2024

Helstu breytingasr eru: Leikskólar í Garðabæ loka í Dymbilvikunni, en það þýðir að dagana 25.-29. mars verða leikskólar í Garðabæ lokaðir. Skipulagsdagur leikskóla verður 23. febrúar. Þá eru allir leikskólar lokaðir. o Gert er ráð fyrir því að leikskólabörn séu í ...

Meira

news

Starfsdagur 23. febrúar. þá er leikskólinn lokaður.

23. 01. 2024

Breytngar á skóladagatali 2023-2024. Bætt var við einum skipulagsdegi og verður hann 23. febrúar á sama tíma og hjá grunnskólanum. Þá eru allir leikskólar lokaðir

...

Meira

news

Tillögur að bættu leikskólaumhverfi til Bæjarstjórnar 8. nóv. 2023

10. 11. 2023

Á vormánuðum hóf Garðabær endurskoðun á starfsfumhverfi leikskóla bæjarins til að finna leiðir til að styrkja skólana til faglegs starfs og tryggja að börn njóti þess að vera í leikskólum.

Leikskólastarf í Garðabæ stendur á tímamótum og ljóst er að mikilvæ...

Meira

news

Úrdráttur úr foreldrakönnunn Skólaplús 2023.

12. 09. 2023

úrdráttur úr foreldrakönnun skólaplús 2023 sem var tekinn frá 1.pdf

...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen