Karellen
news

Leiðbeiningar varðandi röskun á skólastarfi

06. 02. 2023

Komið þið sæl

Uppfærðir bæklingar eru nú komnir inn á vef SHS, sjá hér:https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi

Nú skiptir öllu máli fyrir skóla og frístundastarf að kanna hvort uppfærslan hafi ekki skilað sér inn á heimasíður.

Leiðbeiningar eru líkt og áður á íslensku, ensku og pólsku og annarsvegar fyrir foreldra/forráðamenn og fyrir starfsfólk skóla.

© 2016 - 2024 Karellen