Kæru foreldrar/forráðamenn
Viljum óska ykkur öllum gleðilegs sumars og þakka fyrir veturinn.
Nú er sólin farin að láta sjá sig og minnum við þá á að bera sólarvörn á börnin áður en þau koma í leikskólann. Við sjáum svo um að bera á þau aftur eftir hád...
Ný gjaldskrá fyrir 2022
gjaldskrá leikskóla fyrir 2022.pdf
Nú hefur verið sett á grímuskylda hjá okkur og biðjum við ykkur um að virða þá reglu. Með fyrirfram þökk
...Allir starfsmenn skólans hafa fengið ný netföng með endingunni; @kirkjubolid.is
...Hér má sjá nýtt skóladagatal fyrir næsta skólaár. Það er birt með fyrirvara um breytingar.
skóladagatal 2021 til 2022.pdf
...Hún Guðrún okkar hefur látið að störfum eftir að hafa starfað í Kirkjubóli frá 1986 með hléum og verður hennar sárt saknað.
Í tilefni dagsins var boðið í kaffi og var við hæfi að bjóða Mörtu, Lilju og Siggu til okkar sem unnu svo lengi með Guðrúnu.
Við...