Alice byrjaði að vinna í Kirkjubóli í ágúst 2022. Hún starfar sem leiðbeinandi inni á Lundi. Alice hefur starfað bæði sem leiðbeinandi og deildastjóri á leikskóla.
Berglind Ósk Þráinsdóttir
Sérkennslustjóri
Berglind Ósk er þroskaþjálfi og hefur starfað í 20 ár á leikskóla. Hún er einnig að bæta við sig leikskólakennararéttindum í HÍ samhliða vinnu.
Birna Hrund byrjaði að vinna í Kirkjubóli í ágúst 2022. Hún starfar sem deildastjóri inni á Heiði. Birna hefur 10 ára reynslu á leikskólastarfinu bæði sem leiðbeinandi en lengst af sem deildastjóri. Hún er um þessar mundir að stunda nám í leikskólakennarfræðum í HÍ.
Brynjar eða Binni eins og við köllum hann hóf störf hjá okkur í ágúst 2017 og starfar sem leiðbeinandi á Heiði.
Elma Dröfn Gísladóttir
Leiðbeinandi
Holt
Eugenia Björk Jósefsdóttir
Leiðbeinandi II í leikskóla
Holt
Efsa er leiðbeinandi með margra ára reynslu og hóf störf hjá okkur í maí 2020. Hún starfar í 100% stöðu á Holti.
Fabiana Martins De A. Silva
Leikskólakennari
Fabíana byrjaði að vinni í Kirkjubóli í janúar 2022. Hún starfar sem leiðbeinandi inni á Holti. Fabíana hefur starfað sem dagforeldri áður en hún hóf störf í Kirkjubóli. Hún er í fæðingarorlofi sem stendur
Gerða Guðný Guðjónsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla
Holt
Gerða byrjaði að vinna í Kirkjubóli í ágúst 2022. Gerða starfar sem leiðbeinandi á Holti. Gerða hefur starfað í leikskóla í 4 ár með hléum.
Halldóra Björk Magnúsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Lundur
Halldóra Björk - Leikskólaliði
Halldóra Björk lauk leikskólaliða námi árið 2022. Hún er með 5 ára starfsreynslu á leikskóla. Hún stundar nú nám með vinnu í viðbótardiplómu í leikskólaliðanum.
Hekla Scheving Thorsteinsson
Leiðbeinandi I
Hekla hóf störf hjá okkur sumarið 2021 og verður afleysing með skóla í vetur á Holti.
Hildur Rut Stefánsdóttir
Starfandi aðstoðarleikskólastjóri
Hildur Rut er með meistaragráðu í leikskólakennarafræðum og hóf störf hjá okkur í ágúst 2021 sem sérkennslustjóri.
Hildur Rut er starfandi aðstoðarleikskólastjóri á meðan Ásta Kristín er í leyfi
Er með B.Ed próf í íþróttakennslu með leyfisbréf til grunnskólakennslu og hefur einnig leyfisbréf leikskólakennara
Karen Svöludóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Heiði
Kristín Júlía Pétursdóttir
leikskólakennari
Lundur
Kristín starfar inn á Lundi hún hefur margra ára reynslu sem leikskólakennari og einnig sem sérkennari. Hún hóf störf á Kirkjubóli 2017.
Natalia V Slobodeniouk
Matráður
Natalia hóf störf hjá okkur í árið 2008 og starfar sem matráður í leikskólanum.
Olha Vyhovska
Aðstoð í eldhúsi/mötuneyti
Olah (Olga) byrjaði að vinna í Kirkjubóli í ágúst 2022. Hún starfar sem aðstoð í eldhúsi og sem afleysing inni á deildum
Ragnhildur Ósk Sigurðardóttir
Leiðbeinandi ll í leikskóla
Ragnhildur hóf störf hjá okkur í janúar 2020 og starfar nú á Heiði. Er í leyfi
Snæfríður Blær Tindsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Lundur
Stefanía Ólöf Reynisdóttir
Deildarstjóri á Lundi
Lundur
Stefanía er með mastersgráðu í leikskólakennarafræðum ásamt því að vera með BA í íslensku. Stefanía hóf störf í febrúar 2020. Hún starfar sem deildarstjóri á Lundi.