Karellen
staff
Alice Ösp Sæmundsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Heiði
Alice byrjaði að vinna í Kirkjubóli í ágúst 2022. Hún starfar sem leiðbeinandi inni á Heiði. Alice hefur starfað bæði sem leiðbeinandi og deildastjóri á leikskóla.
staff
Berglind Ósk Þráinsdóttir
Sérkennslustjóri
Berglind Ósk er þroskaþjálfi og hefur starfað í 20 ár á leikskóla. Hún er einnig að bæta við sig leikskólakennararéttindum í HÍ samhliða vinnu.
staff
Berglind Sigurjónsdóttir
Deildastjóri
Holt
staff
Birna Hrund Jónsdóttir
Deildastjóri
Heiði
Birna Hrund byrjaði að vinna í Kirkjubóli í ágúst 2022. Hún starfar sem deildastjóri inni á Heiði. Birna hefur 10 ára reynslu á leikskólastarfinu bæði sem leiðbeinandi en lengst af sem deildastjóri. Hún er um þessar mundir að stunda nám í leikskólakennarfræðum í HÍ.
staff
Brynjar Már Guðmundsson
Leiðbeinandi lI í leikskóla
Lundur
Brynjar eða Binni eins og við köllum hann hóf störf hjá okkur í ágúst 2017 og starfar sem leiðbeinandi á Lundi.
staff
Elma Dröfn Gísladóttir
Leiðbeinandi
Lundur
staff
Fabiana Martins De A. Silva
Leikskólaleiðbeinandi
Fabíana byrjaði að vinni í Kirkjubóli í janúar 2022. Hún starfar sem leiðbeinandi inni á Lundi. Fabíana hefur starfað sem dagforeldri áður en hún hóf störf í Kirkjubóli. Er í leyfi.
staff
Gerða Guðný Guðjónsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Holt
Gerða byrjaði að vinna í Kirkjubóli í ágúst 2022. Gerða starfar sem leiðbeinandi á Holti. Gerða hefur starfað í leikskóla í nokkur ár.
staff
Halldóra Björk Magnúsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Holt
Halldóra Björk - Leikskólaliði Halldóra Björk lauk leikskólaliða námi árið 2022. Hún er með 5 ára starfsreynslu á leikskóla. Hún stundar nú nám með vinnu í viðbótardiplómu í leikskólaliðanum.
staff
Hekla Scheving Thorsteinsson
Leiðbeinandi I
Hekla hóf störf hjá okkur sumarið 2021 og verður afleysing með skóla í vetur.
staff
Hildur Rut Stefánsdóttir
Starfandi aðstoðarleikskólastjóri
Hildur Rut er með meistaragráðu í leikskólakennarafræðum og hóf störf hjá okkur í ágúst 2021 sem sérkennslustjóri. Hildur Rut er starfandi aðstoðarleikskólastjóri.
staff
Isabella Ósk Stefánsdóttir
lokastaða
staff
Íris Ósk Kjartansdóttir
Leikskólakennari
Heiði
Er með B.Ed próf í íþróttakennslu með leyfisbréf til grunnskólakennslu og hefur einnig leyfisbréf leikskólakennara
staff
Margrét Sigurðardóttir
Starfsmaður í eldhúsi
Margrét hóf störf hjá okkur í júní 2021 og starfar sem aðstoð í eldhúsi og á Heiði frá 7:45 til 9:00.
staff
Natalia V Slobodeniouk
Matráður
Natalia hóf störf hjá okkur í árið 2008 og starfar sem matráður í leikskólanum.
staff
Olha Vyhovska
Leikskólaleiðbeinandi
Holt
Olah (Olga) byrjaði að vinna í Kirkjubóli í ágúst 2022. Er leiðbeinandi inn á Holti.
staff
Ragnheiður A Haraldsdóttir
Leikskólastjóri
staff
Ragnhildur Ósk Sigurðardóttir
Leiðbeinandi ll í leikskóla
Ragnhildur hóf störf hjá okkur í janúar 2020 og starfar nú á Heiði. Er í leyfi
staff
Snæfríður Blær Tindsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Lundur
Snæfríður Blær verður afleysing með skóla í vetur.
staff
Vigdís Elva Hermannsdóttir
skilastöðu
staff
Viktoría Tregubenko
Leikskólaliði
Lundur
© 2016 - 2024 Karellen