Hér eru börnin á Heiði í sniglaferð. Þau fundu snigilinn Kamillu í þessari ferð. Kamilla bjó á Heiði í nokkrar vikur.
Hún er því miður látin.
Þegar veðrið er gott er tilvalið að fara í vettvangsferð. Hér eru börnin að hoppa á ærslabelgnum og leika sér í tækjunum hjá Kópavogskirkju.
...Páskaeggjaleit. Öll börnin á Kirkjubóli fengu fjársjóðskort til að hjálpa þeim að finna páskaegg sem kennararnir höfðu falið í garðinum. Gjöf frá foreldrafélaginu holl ávaxtaregg.