Dagana milli jóla- og nýárs munum við njóta í rólegheitum. Við munum lesa jólasögur, syngja jólalög og eiga notalegar stundir. Við opnum og lokum á Heiði og Holti en dreifum okkur um húsið yfir daginn.
...Nú hefur verið sett á grímuskylda hjá okkur og biðjum við ykkur um að virða þá reglu. Með fyrirfram þökk
...Allir starfsmenn skólans hafa fengið ný netföng með endingunni; @kirkjubolid.is
...Hér má sjá nýtt skóladagatal fyrir næsta skólaár. Það er birt með fyrirvara um breytingar.
skóladagatal 2021 til 2022.pdf
...Í dag var okkar árlegi hjóladagur.
...Börn og starfsfólk leikskólans taka þátt í hreinsunarátaki hjá bænum líkt og undanfarin ár í tengslum við dag umhverfisins sem er 25. apríl ár hvert.