Við viljum óska ykkur öllum gleðilegs sumars og þakka fyrir veturinn.
Miðvikudaginn 3. mars fer fram fyrsta úthlutun fyrir haustið og því mikilvægt að foreldrar sæki um fyrir þann tíma. Þá senda allir leikskólar bréf til foreldra um úthlutun á leikskóladvöl. Í þessum úthlutunaráfanga er öllum börnum fæddum 2019 og eldri boðið pláss ( Flu...
Í dag er dagur stærðfræðinnar og var gaman að hafa opið á milli deilda þar sem búið var að setja upp stærðfræðistöðvar til að leyfa börnunum að spreyta sig á.
...Einhver hverfi eru rafmagnslaus í bænum en í Kirkjubóli er rafmagn :)
...Gleðileg jól og farsælt komandi ár kæru fjölskyldur og vinir.
Við þökkum fyrir viðburðaríkt leikskólaár með von um áframhaldandi gott samstarf og góða heilsu á komandi ári.
Jólakveðja
Börn og starfsfólk Kirkjubóls
...Í dag er undirbúningur fyrir jólaballið sem verður hjá okkur á morgun og eru börnin búin að gera skraut sem þau settu á fallega jólatréð okkar í dag.
...