Karellen

Græni hópur

Græni hópur tekur þátt í skipulögðu starfi frá klukkan 9:15-10:00:

Mánudagur: Lubbastund

Unnið með námsefnið Lubbi finnur málsbein.

Þriðjudagur: Hreyfistund:
Græni hópur fer í hreyfistund í salnum. Gott er að börnin séu ekki í sokkabuxum heldur frekar í léttum fötum fyrir hreyfistundir eins og stuttbuxum eða leggings.

Miðvikudagur: Vinastund

Unnið með námsefnið Vináttuverkefnið Blær.

Fimmtudagur: Vettfangsferð

Græni hópurin fer reglulega í vettvangsferðir og gefur það börnunum tækifæri til að kynnast nærumhverfinu sínu. Markmiðið er að styrkja úthald barnanna, efla samhæfingu, æfa umferðarreglur og kynnast umhverfinu og náttúrunni í sinni fjölbreyttustu mynd.

© 2016 - 2024 Karellen